Tuesday, May 11, 2010
Ósýnilegt leikhús á morgunn
Annað kvöld ætlum við krassendur að koma okkur fyrir á einhverju kaffihúsinu niðri í bæ og vera með ósýnilegt leikhús... við förum yfir planið í LHÍ klukkan átta og spinnum svo af fingrum fram. Efni kvöldsins eru "konur" og verður litið á allar hliðar hliðar málsins. Hlökkum til að sjá ykkur!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment